„Með fullri virðingu“Þetta er oft formáli þeirra sem langar að níða skóinn af einhverjum. Þannig byrjaði Ingvi Hrafn reiðilestur sinn í gærkvöldi, spurður um álit á ráðningu Sigríðar Árnadóttur í … Lesa meira
Hvað heitir myndin?Nú er Gullhnattarhátíðin að baki og Óskarinn nálgast óðfluga. Þar eru margar myndir tilnefndar til verðlauna. Eins og Mbl. hefur sýnt fram á undanfarin ár, er hægt að … Lesa meira
MálafylgjumaðurÍ Bandaríkjunum eru til svonefndir lobbíistar sem vinna fyrir hagsmunasamtök, fyrirtæki eða einstaklinga til að fylgja málum og frumvörpum eftir í þinginu. Þeir skapa þrýsting og ku vera ómissandi fyrir … Lesa meira
Sjálfhneigðir mennMetrósexúal hefur verið til umræðu undanfarið og þar sem heill South Park þáttur fjallaði um þessa tísku varð að finna fyrirbærinu eitthvert heiti. Á Netinu var að finna þessa … Lesa meira
„34% minna einelti í skólum“Þessari frétt var slegið upp í mörgum fjölmiðlum núna í vikunni. Kannski finnst einhverjum þetta góður árangur. Þessi 66 prósent sem eru enn lögð í einelti, … Lesa meira
„Stand-up“Þau voru mörg tækniorðin sem maður lærði smám saman fyrstu mánuðina á fréttastofunni forðum daga. Sum þurfti að kunna til að verða ekki að meira fífli en maður var fyrir, … Lesa meira
NáttheimurinnÉg þekki þýðendur sem bregðast ókvæða við ábendingum um villur í verkum sínum og þykir flest gagnrýni kvikindisleg og jaðra við einelti. Aðrir kíma og láta sér fátt um finnast. … Lesa meira
Það sem ekki má segja…Langar umræður spunnust út af orðinu „Negri“ í 60 mínútum um daginn og gekkst ég að sjálfsögðu við þýðingunni. Mér leiðist pólitískt rétt orðalag og var … Lesa meira
Ég, rithöfundurÉg hef ákveðið að skrifa ævisögu Guðmundar G Hagalín. Hann er að vestan eins og ég, sennilega pínulítið skyldur mér og svo heppilega vill til að hann hefur skrifað … Lesa meira
Þýðingar í myndmiðlum Hvernig:Þýðandi fær handrit og VHS-spólu, horfir á myndina og merkir skjátextana jafnóðum í handritið. Síðan er handritið þýtt, textarnir mótaðir þannig að hver þeirra geti staðið sem … Lesa meira