Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Viðbót við London 2006-Frá Snorra Ingasyni

Í úrslitum í London maraþoni koma nafn mitt og tveggja annara meðhlaupara minna ekki fram, en það á sér kannski eðlilegar skýringar.  Ég og Eiríkur Þorsteinsson vorum á sjúkralista í … Lesa meira

25. apríl 2006 · Færðu inn athugasemd

London úrslit. 15.24

Overall (Gender) # Name Age Club Time 500 (483) 57178 SIGURJON. SIGURBJORNSSON (ISI) M50 2:49:06 930 (880) 57177 SIGURDUR. THORARINSSON (ISI) M30 2:56:57 1531 (1426) 54760 MAGNUS. GOTTFREDSSON (ISI) M20 … Lesa meira

23. apríl 2006 · 2 athugasemdir

Hamborg 2006-Frá félaga Stefáni

Ég var að uppfæra maraþonskránna með tímum Íslendinga í Hamborg í dag. Hér fylgir yfirlit. Þetta eru rosaleg flott afrek hjá fólkinu, og greinilegt að það hefur verið æft vel … Lesa meira

23. apríl 2006 · Færðu inn athugasemd

London úrslit kl. 13.00

500 (483) 57178 SIGURJON. SIGURBJORNSSON (ISI) M50 2:49:06 4824 (4244) 57181 GUNNLAUGUR A. JULIUSSON (ISI) M50 3:30:18 3873 (11307) 57186 EINAR R. GUDMUNDSSON (ISI) M30 4:09:27

23. apríl 2006 · Ein athugasemd

Upplýsingar um London 2006

Óðum nálgast Lundúnaþonið. Þar þreyta keppni fulltrúar íslenskra langhunda. Skrá yfir hópinn má skoða hérna. Annars má líka smella á Maraþonskrá FM í síðuhausnum og vellja London vinstra megin á … Lesa meira

19. apríl 2006 · Færðu inn athugasemd

Boston 2006 Jón Steinsson segir frá

Úrslit frá Boston eru komin á síðu FM, undir Maraþonskrá, þar sem Stefán heldur utan um færslur. Vegna samhengis við söguna hér á eftir eru þau birt hérna. Sigurður H. … Lesa meira

18. apríl 2006 · Færðu inn athugasemd

Tveggja hafa hlaupið 2006 úrslit

Name Ultras Halfs Race No Type Gender 9 km 28 km 42 km Finish ANDERSEN, KRISTIN 0 0 70273 Half F 01:54:31 ARNORSDOTTIR, HALLGERDUR 0 0 70208 Half F 02:11:50 … Lesa meira

17. apríl 2006 · 5 athugasemdir

Ísmaðurinn!

Þessi litla mynd sýnir reiðhjólaskóginn við rásmarkið í þríþrautinni í Arizona. Þar er veðrið öllu betra en hér heima og sjálfsagt hefur það sitt að segja hvað varðar þríþrautakeppnir hérlendis. … Lesa meira

11. apríl 2006 · Ein athugasemd

Höskuldur Járnkarl!

Höskuldur er kominn í mark: Sund 3800 metrar: 1:58,11 Hjólreiðar: 180 km. 7:49,32 Maraþon: 5:51,08. Lokatími: 16:14,31 og hann er nr. 1652 í mark. Glæsilegt! Nánari upplýsingar um skiptitíma og … Lesa meira

10. apríl 2006 · Færðu inn athugasemd

Vor og sumarvörur á hlaup.is

Undirritaður umsjónarmaður hlaup.is vill minna á góð verð á skóm, fatnaði og öðrum vörum fyrir hlaupara í netverslun hlaup.is. Allar vor- og sumarvörur eru nú komnar í netverslunina. Núna í … Lesa meira

10. apríl 2006 · Færðu inn athugasemd