Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Úrslit í Kína 2006

Nafn Tími „Röð aldursflokka“ 42,2 km Sigmundur Stefánsson     04:49:04     4 Karl Gíslason             04:55:45         11 Eyþór Jónsson         06:01:48         29 … Lesa meira

30. maí 2006 · Færðu inn athugasemd

Kaupmannahöfn 2006 -Úrslit!

Frá Stefán Thordarsyni Smellið á Maraþonskrá FM og veljið Kaupmannahöfn vinstra megin. Bætingar: Sjá athugasemdir. „26 Íslendingar voru að hlaupa Kaupmannahafnarmaraþonið í dag. 10 þeirra voru að hlaupa sitt fyrsta … Lesa meira

21. maí 2006 · Ein athugasemd

1:30 bæting í 10 Km. -Eva Einarsdóttir segir frá:

Á síðunni hennar Evu höfum við fylgst með æfingum hennar og ævintýrum í dagsins önn og eftir mikla bætingu í vor, féllst hún á að lýsa aðdragandanum, æfingum og átökum … Lesa meira

18. maí 2006 · Færðu inn athugasemd

Pistill frá Halldóri Arinbjarnarsyni

Halldór skrifar: „Mér datt í hug að senda þér tvær vísur frá stórskáldi okkar eyfirskra hlaupara, Davíð Hjálmari Haraldssyni. Ég þykist vita að hann gæti haft lúmskt gaman að ef … Lesa meira

15. maí 2006 · Ein athugasemd

Konur geta ekki hlaupið maraþon!

The Real Story of Kathrine Switzer’s 1967 Boston Marathon-Life is For Participating Í 25 ára afmælisriti Runners World er efst á blaði yfir markverðustu atburðina í sögu langhlaupa, þátttaka Katherine … Lesa meira

10. maí 2006 · Færðu inn athugasemd

Þjóðin mín

Íslendingur, Norðmaður, Svíi, Breti og Kani voru saman á fílaveiðum í Afríku og þegar þeir fóru heim ákváðu þeir allir að skrifa bók byggða á þessarri reynslu, hver á sínu … Lesa meira

7. maí 2006 · 3 athugasemdir

Lengsta hlaup á Íslandi-fyrsta konan hljóp.

Frá félaga Ágústi Kvaran, tíðindamanni FM. Laugardaginn 29. apríl síðastliðinn fór fram hið árlega Þingavallvatnshlaup ( http://www.hi.is/~agust/hlaup/thvhl04.htm ). Þingvallavatnshlaupið er lengsta félags- og æfingahlaup landsins, yfir 70 km langt, rúman … Lesa meira

3. maí 2006 · Færðu inn athugasemd

Þingvallavatn 2006-Gunnlaugur Júlíusson

Gunnlaugur Júlíusson segir frá Þingvallavatnshlaupinu 2006 á vefsíðu sinni. Þar sem þetta var mikil þrekraun og löng, birtist hér mestöll frásögn hans frá þessum degi rigningar og roks (í þeirri … Lesa meira

1. maí 2006 · Færðu inn athugasemd