Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Kaupmannahöfn 2006 -Úrslit!

Frá Stefán Thordarsyni
Smellið á Maraþonskrá FM og veljið Kaupmannahöfn vinstra megin. Bætingar: Sjá athugasemdir.
„26 Íslendingar voru að hlaupa Kaupmannahafnarmaraþonið í dag. 10 þeirra voru að hlaupa sitt fyrsta maraþon.
Flestir hlauparanna eru úr Árbæjarskokki (hét áður HÁS).
Athyglisvert hvað nýliðarnir eru að hlaupa á góðum tímum.
Og margir hlauparanna hafa tekið stórstígum framförum eins og hægt er að sjá nánar á maraþonskránni.
Maraþonskrá FM er uppfærð með tímum dagsins.
Rétt að taka fram að Danir ætla að endurgjalda heimsóknina … sjá nánar á síðu Marathon Travel Club: http://www.marathon.dk/rejser/rejse.asp?d=True&id=46
Þá er grein um ferð klúbbsins til Íslands í blaði þessa ferðaklúbbs: http://www.marathon.dk/avis/avisen.asp
Bestu kveðjur
Stefán Thordarson“

One comment on “Kaupmannahöfn 2006 -Úrslit!

 1. Stefán Thordarson
  22. maí 2006


  Heildarúrslit
  Copenhagen Marathon, 21. maí 2006 kl.09:30
  --------------------------------------------------------------------------------

  Rásnúmer Nafn Félag/Klúbbur Tími Bætingar
  =================================================================================
  1683 Bergþór Ólafsson Árbæjarskokk 02:53:51 5 mín
  2319 Trausti Valdimarsson Laugaskokk 03:05:01 -
  1685 Jóhann Karlsson Árbæjarskokk 03:06:24 2 mín
  449 Stefán Viðar Sigtryggsson Laugaskokk 03:08:25 -
  1467 Ævar Sveinsson Laugaskokk 03:08:26 10 mín
  1561 Þórhallur Jóhannesson FH 03:11:01 -
  809 Sumarliði Óskarsson Laugaskokk 03:14:26 Nýliði
  1679 Lúðvík Björgvinsson Árbæjarskokk 03:14:26 3 mín
  2895 Sigurjón Jónsson Sviss 03:15:38 Nýliði
  1684 Pétur Helgason Árbæjarskokk 03:15:41 -
  1386 Unnar Hjaltason - 03:16:36 Nýliði
  1197 Hávar Sigurjónsson Árbæjarskokk 03:23:48 Nýliði
  1686 Vöggur Magnússon Árbæjarskokk 03:26:08 -
  1158 Pétur H. Ísleifsson Laugaskokk 03:27:10 22 mín
  708 Elín Ruth Reed Laugaskokk 03:27:41 20 mín
  2505 Lars Peter Jensen Árbæjarskokk 03:34:19 Nýliði
  5117 Gunnar Richter - 03:35:04 -
  1357 Níels Rafn Guðmundsson Árbæjarskokk 03:35:50 12 mín
  1678 Þóra Jóhanna Hjaltadóttir Árbæjarskokk 03:36:45 6 mín
  1682 Oddgeir Gylfason Árbæjarskokk 03:42:52 6 mín
  1677 Fjóla Jóna Þorleifsdóttir Árbæjarskokk 03:51:43 Nýliði
  1680 Kjartan Gylfason Árbæjarskokk 03:58:49 Nýliði
  420 Elísabet Margeirsdóttir - 03:59:56 26 mín
  3523 Hulda Guðmundsdóttir Noregur 04:00:18 Nýliði
  1858 Hólmar Björn Sigþórsson Skokkhópur Fjölnis 04:13:30 Nýliði
  4568 Þorbjörg Karlsdóttir Kbh Sv 04:36:47 Nýliði

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 21. maí 2006 by in Hlaup og úrslit.

Leiðarkerfi