Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Næring -Fríða Rún Þórðardóttir skrifar

Inngangur Hollustu og hollt mataræði má skilgreina á marga vegu en eitt er víst að meginmarkmiðið með hollri næringu og nægri fæðu er að stuðla að heilbrigði og nægri orku … Lesa meira

29. júní 2006 · Ein athugasemd

Minningarhlaup-myndir

Að loknu minningarhlaupi. Myndina tók ritari. Hér hafa fleiri bæst við. Aðrar myndir má skoða hér.

15. júní 2006 · Færðu inn athugasemd

Fjallatvíþraut – Leggjabrjótshringur

Fjallatvíþrautin um næstu helgi verður haldin sem „æfingakeppni“. Kjörið fyrir Laugavegsfara og aðra fjallagarpa og hjólafólk.   Keppnisstjórn hefur ákveðið að halda sig við áður auglýsta keppnisbraut að því undanskildu … Lesa meira

12. júní 2006 · Færðu inn athugasemd

Minningarhlaup-Frá Ágústi Kvaran

Sælir félagar Næsta miðvikudag (14.6.) fer fram minningarhlaup Guðmundar Gíslasonar: Mæting/upphaf hlaups er við Hrafnhóla-gatnamótin kl. 17:30. Bílum má leggja rétt ofan við Gljúfrastein, á Þingvallavegi (nr. 36) við gatnamótin … Lesa meira

9. júní 2006 · Færðu inn athugasemd

Stokkhólmur 2006 úrslit

Hér fylgja tímar Íslendinga sem hlupu maraþon í Stokkhólmi á laugardaginn þ. 3.júní 2006. Hérmeð bættust 6 nýliðar við í Félag maraþonhlaupara (á Maraþonskrá), og er félagatalan nú komin í … Lesa meira

4. júní 2006 · Færðu inn athugasemd