Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Útsala

Nú er komið að MARAÞON sumarútsölunni sem byrjar í dag 24. júlí  og stendur til  föstudagsins 18. ágúst. Allur flotti sumarfatnaðurinn. 25-80% afsláttur Drykkjarbelti og aukahlutir. 35% afsláttur Púls og vegalengdarmælar. 30% afsláttur … Lesa meira

31. júlí 2006 · Færðu inn athugasemd

Mývatnsmaraþon 2006-Halldór Arinbjarnarson skrifar

Mývatnsmaraþon 2006 – -Halldór Arinbjarnarson segir frá sínu fyrsta maraþoni Ég vissi fyrir víst að nú yrði ekki aftur snúið. Yngvi Ragnar var byrjaður að telja niður og innan nokkurra … Lesa meira

7. júlí 2006 · Færðu inn athugasemd

Sex tíma hlaupið 2006!

Laugardaginn 16. september verður haldið fyrsta sex tíma hlaup hérlendis. Það fer fram á Nauthólsvíkurhringnum sem er ca. 1,7 km langur. Hlaupið hefst kl. 10.00 um morguninn og lýkur klukkan … Lesa meira

5. júlí 2006 · Færðu inn athugasemd

Ásgeir í Ironman

Ásgeir Jónsson hefur lokið keppni. 12 tímar,47 mínútur. Maraþonið á 4.12. Sjá úrslit hér.

2. júlí 2006 · Færðu inn athugasemd

Lappland 2006

Elín Reed ca. 10:32´ 7. sæti í heild; 1. sæti kvenna; Gunnar Richter ca. 10:32´ 8. sæti í heild; Ellert Sigurðsson ca. 11:14´ 12. sæti í heild; Pétur Frantzson ca. … Lesa meira

1. júlí 2006 · Færðu inn athugasemd