Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Bein lýsing á gengi Barkar á föstudaginn

Næsta föstudag, þann 25. ágúst klukkan 10:00 að íslenskum tíma mun Börkur leggja upp í 86 km. fjallahlaup í Ölpunum. Hlaup þetta er seinni helmingurinn af 158 kílómetra hlaupi, hringinn í kringum Mont Blanc og mun Börkur að þessu sinni láta sér nægja að taka þennan helming. Hlaup Barkar liggur í gegnum 3 lönd, Ítalíu, Sviss og Frakkland og samtals hækkun í hlaupinu er í kringum 4500 metra og annað eins niður. Ætlunin er að hafa beina lýsingu frá hlaupinu hér á síðunni.    Tímastöðvar á hlaupaleiðinn munu senda SMS skilaboð heim á skerið þar sem undirrituð mun sjá til þess að koma upplýsingum hingað á síðuna. Einnig hefur Síminn styrkt Börk með nýjum Sony Ericsson W810i síma sem gerir honum kleyft að senda okkur myndir úr hlaupinu í tölvupósti jafnóðum og hann tekur þær. Hér er kort af leiðinni.    Hlaupaleið Barkar er merkt með gulu.  Ferðin hefst í Courmayeur og endar í Chamonix :  
Mont Blanc Ultra trail

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 20. ágúst 2006 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: