Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Símtal frá Berki

22:45 :  Börkur hringir, er á hlaupum frá Vallorcine og lætur vel af sér.    Það er fullt af fólki í kringum hann og bara fjör.   Gerir reyndar ráð fyrir að bremsuborðarnir verði eitthvað lélegir á morgun eftir 4000 m. á bremsunni niður brekkurnar, en er að hugsa um að fara að gefa í úrþví að hann er í svona miklu stuði og taka 10 undir 40 svona í leiðinni.    Kannski er möguleiki á að hann verði þarna fyrir tólf þá ?   😉

 
Í þeim skrifuðum orðum kemur SMS frá tímatökustöð :

26/8 00:37 Number 5499 (Borkur ARNASON) arrived to Vallorcine (km 70)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 25. ágúst 2006 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: