Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Tímar Íslendinga í Frankfurt maraþoni.

Hér fylgja tímar Íslendinga í Frankfurt maraþoni, sem fram fór þann 29.október 2006. Hægt er smella á nafn hlauparanna, til að sjá millitíma þeirra.  Rásnúmer  Nafn  Félag/Klúbbur  Tími  9053  Stefán … Lesa meira

29. október 2006 · Færðu inn athugasemd

Frásögn Fjólu frá Ástralíu

Fjóla Dögg Helgadóttir tók þátt Rottnest Marathon og hún hér fylgir frásögn hennar frá þessu framandi hlaupi.  Það er alltaf gaman að lesa hlaupasögur, og saga Fjólu er engin undantekning.  … Lesa meira

28. október 2006 · Færðu inn athugasemd

Haustþon og aðalfundur 2006

Aðalfundur FM var haldinn 19.október og þótti vel sóttur. Ný stjórn var kjörin á fundinum og var í fyrsta sinn kosið skriflega. Úr stjórn gengu Pétur Frantzson formaður og Kristján … Lesa meira

23. október 2006 · Færðu inn athugasemd

Haustmaraparaþon 2006 og Höskuldur

Haustmaraþonið fór fram í dag í indælu veðri og var ræst við frostmark rúmlega tíu um morguninn. Að vísu hættu nokkrir keppni af ýmsum ástæðum en góður árangur náðist í … Lesa meira

21. október 2006 · 3 athugasemdir

5 Íslendingar í Amsterdam maraþoni.

Í dag, þ. 15. október 2006, hlupu eftirfarandi Íslendingar maraþon í Amsterdam:  ING AMSTERDAM MARATHON   Rásnr. Nafn Tími   101 Valur Þórsson 2:47:24   3513 Jóhann Gylfason 2:58:17 Bæting … Lesa meira

15. október 2006 · Færðu inn athugasemd

Tímar Íslendinga í Oslóar maraþoni.

Hér fylgja tímar þeirra Íslendinga, sem hlupu Oslóar maraþon, þann 1.óktóber 2006. Bjarni Ármannsson             3:23.37       Bæting 5 mín Jóhannes Baldursson           3:48.13       Bæting 5 mín Sigurður Ingólfsson           3:50.35       Margrét Jóhannesdóttir        4:18:17 Bala … Lesa meira

13. október 2006 · Færðu inn athugasemd

Haustmaraþon og aðalfundur 2006

Staður og stund: Salur RM á sömu hæð og kaffiterían á ÍSÍ í Laugardalnum, 19. október, fimmtudag, klukkan 20.00 stundvíslega. Við sama tækifæri verða afhent númer og svoleiðis fyrir hlaupið. … Lesa meira

12. október 2006 · Færðu inn athugasemd

Stjórnarfundur FM!

Að gefnu tilefni er skýrt frá því að stjórnarfundur í FM verður heima hjá Kristjáni gjaldkera að Gerðhömrum 6 á morgun, fimmtudag, kl. 12. á hádegi. Ritarinn.

11. október 2006 · Færðu inn athugasemd

Maraþon og paraþon 2006

Haustmaraþonið 2006 verður haldið 21.október, fyrsta vetrardag, og hefst klukkan 10.00 við Rafveituhúsið. Vegalengdir eru heilt maraþon og paraþon með hefðbundnu sniði. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag verða birtar hér síðar … Lesa meira

9. október 2006 · 30 athugasemdir

Íslendingar í Barcelona

Alls 20 Íslendingar voru að ljúka við Barcelona maraþonið í dag. Hér fylgja tímar þeirra: Gudbjörg Björnsdóttir           3:30:34 Audur Adalsteinsdottir          3:35:58 Guðrún Sæmundsdóttir            3:40:31 Sævar Skaptason                 3:42:32 David Bjornsson                 3:43:14 … Lesa meira

8. október 2006 · Færðu inn athugasemd