Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Tímar Íslendinga í Frankfurt maraþoni.

Hér fylgja tímar Íslendinga í Frankfurt maraþoni, sem fram fór þann 29.október 2006.
Hægt er smella á nafn hlauparanna, til að sjá millitíma þeirra. 

Rásnúmer  Nafn  Félag/Klúbbur  Tími
 9053  Stefán Einarsson    ÍR Skokk  02:59:29
 10435  Sveinn Ásgeirsson    ÍR Skokk  03:06:13
 10835  Bjartmar Birgisson    ÍR Skokk  03:33:18
F1876  Hafdís Reinaldsdóttir   Laugaskokk  03:59:56
 9989  Örn Þorsteinsson    ÍR Skokk  04:11:26
 9988  Ari Arnalds    ÍR Skokk  04:47:10

Engar bætingar né nýliðar í þetta skiptið. Maraþonskráin uppfærð.  Nú hef ég sett inn nokkur maraþonhlaup á maraþonskránna:
París / Boston / London / Hamborg  .  Þeir sem ætla sér að taka þátt í þessum hlaupum, endilega skráið ykkur inná lista með því að smella á táknið Skráning inná Maraþonskrá .  Þetta auðveldar vinnuna við að uppfæra skránna og tryggir að afrekið ykkar verði skráð.  Oft vantar mig fæðingarár nýliða. Það getur verið mikil vinna í að finna fram þá Íslendinga sem hafa tekið þátt, og best væri ef þetta væri byggt á samvinnu við ykkur hlaupara. 

Þeir hlauparar sem ætla að taka þátt í öðrum erlendum maraþonhlaupum á árinu 2007, sendið mér línu með upplýsingar um hlaupið (t.d. slóð).  Þá verður hlaupinu bætt við á Maraþonskránni og fólk getur sjálft skráð sig inn á listann. 
Spurningar/Athugasemdir við þetta má senda beint til mín (geosoft@teliamail.dk ) eða skrifa inná þessa síðu með því að smella á slóð hér að neðan.

Bestu kveðjur, Stefán Thordarson, umsjónarmaður Maraþonskránnar.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 29. október 2006 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: