Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Vetrar/vormaraþon 2007-Skráning!

Staður: Hefst við Rafveituhúsið í Elliðaárdal stundvíslega klukkan 10.00 að morgni 17. mars. Það er laugardagur. Vegalengdir: Heilt maraþon og hálft. Tveir hringir fyrir heilt og einn fyrir hálft. Leið: … Lesa meira

26. febrúar 2007 · 55 athugasemdir

Athyglisverð maraþon-ferilskrá.

Bryndís Svavarsdóttir var að uppfæra ferilskrá sína, og bæta við slóðum fyrir hlaupin.  Bryndís hefur hlaupið 76 maraþon og er nýbúin að hlaupa 2 þon í janúar.  Hægt er að sjá stýra röðun í … Lesa meira

5. febrúar 2007 · Færðu inn athugasemd