Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Vetrar/vormaraþon 2007-Skráning!

Staður: Hefst við Rafveituhúsið í Elliðaárdal stundvíslega klukkan 10.00 að morgni 17. mars. Það er laugardagur.

Vegalengdir: Heilt maraþon og hálft. Tveir hringir fyrir heilt og einn fyrir hálft.
Leið: Fossvogur-Ægisíða. Drykkjarstöðvar á Ægisíðu (Stefán Örn) Nauthólsvík(Halli og Elín), rásmark og endamark (Kristján Ágústsson).

Þátttökugjald er 2000 fyrir heilt maraþon og 1000 fyrir hálft. Greiðið vinsamlegast inn á reikning ritarans, 1101-05-036036, kt. 280555-4879. Greiðsla jafngildir skráningu. Númer er hægt að sækja á kontór ritarans að Laugavegi 163A milli 9-4 á virkum dögum eða hirða þau við rásmarkið passlegum tíma fyrir hlaupið ef um það semst.;)

Skráið ykkur í athugasemdakerfið.

Einnig má senda ritara póst. Netfangið er gisli@internet.is

Viðbót:  ÚTDRÁTTARVERÐLAUNIN! Umsjón þeirra hefur Elín Reed.
P. Ólafsson einn gaf Polar púlsmælir RS200sd að verðmæti rúmlega 22.000,- kr.
Gallerý Kjöt gefur tvær gjafaöskjur að verðmæti 6.000,- kr hver
Pólarís gefur tvo gjafabréf á Ascics GT-1220 hlaupaskó, að upphæð ca.15.000,- kr hvert par
Bókaútgáfan Salka gefur tvær bækur: Teygjur og Hreystin kemur innan frá.
Bókaútgafan Edda gefur þrjár bækur: Íslensk fjöll, Kortabók og Landið okkar (ljósmyndabók)
B.Magnússon HF gefur eina gjafakörfu af EAS vörum úr orkulínunni.
Fjölvi gefur 2x ársáskrift af tímaritinu Útivera.
Hummel gefur eina íþróttatösku ásamt ýmsum Hummel vörum.
Bændaferðir gefa eitt gjafabréf á bændagistingu fyrir tvo í tvær nætur.

Ég hef ekki enn náð á Bjössa í Laugum, en hann mun væntanlega gefa gjafabréf í Spa eins og svo oft áður.

Halli talaði við Icelandair og þeir gefa eitt gjafabréf á flugmiða.

Auglýsingar

55 comments on “Vetrar/vormaraþon 2007-Skráning!

 1. Gísli ritari
  2. mars 2007

  Skráðir eru í heilt:
  Pétur Frantzson
  Rögnvaldur Bergþórssoo (leggur af stað kl. 9)

 2. Gísli
  2. mars 2007

  Þórður Sigurvinsson er alltaf skráður í heilt!

 3. Gísli
  8. mars 2007

  Gottskálk og Eiður eru skráðir í heilt.

 4. Trausti Valdimarsson
  8. mars 2007

  Heilt nr 50 – bara gaman ennþá …

 5. Gísli
  9. mars 2007

  Skráningar:

  Helga Árnadóttir í hálft
  Rúnar Sigurðsson í heilt
  Trausti Valdimarsson í heilt
  Lars Peter Jensen í heilt

 6. Sigurður
  9. mars 2007

  Sigurður Hansen skráir sig í hálft

 7. Bryndís Svavarsdóttir
  10. mars 2007

  Sælir, ég sá að Rögnvaldur ætlar að fara af stað kl. 9. Má ég fara kl. 8 ??? ég verð með GPS mæli og þá sést kl.hvað ég legg af stað, vegalengdin og kl. hvað ég kem í mark. Sem sagt hægt að sannreyna allt.

  kveðja Bryndís

 8. Börkur
  10. mars 2007

  Grýttu mér í heilt!

 9. Halldór Guðmundsson
  11. mars 2007

  Skrái mig í heilt.

  Halldór

 10. Annabella Jósefsdóttir
  11. mars 2007

  Ég skrái mig í hálft.

 11. Gísli
  12. mars 2007

  Þórólfur Þórsson og
  Eva Margrét Einarsdóttir í hálft!

 12. Gísli
  12. mars 2007

  Jóhanna Eiríksdóttir í hálft

 13. Gísli
  12. mars 2007

  Ragnheiður Valdimarsdóttir í heilt

 14. Gísli
  12. mars 2007

  Guðbjörg M Björnsdóttir (Agga) er skráð í hálft

 15. Gísli
  12. mars 2007

  Helga Árnadóttir er skráð í heilt

 16. Gísli
  12. mars 2007

  Pétur Helgason er skráður í heilt

 17. Gunnlaugur J
  12. mars 2007

  Gunnlaugur skráir sig í heilt maraþon.

 18. Gísli
  12. mars 2007

  Gunnlaugur Júlíusson er skráður í heilt

 19. Gísli
  12. mars 2007

  Sigrún Erlendsdóttir 251172-4049
  Laugaskokk. Hálft maraþon

 20. Gísli
  12. mars 2007

  Hávar Sigurjónsson hleypur hálft
  Annabella Jósefsdóttir hleypur hálft

 21. Gísli
  12. mars 2007

  Gunnar Geirsson
  Aðalsteinn Geirsson

  Bræður hlaupa hálft! Staðgreitt!

 22. Gísli
  12. mars 2007

  Börkur Árnason hleypur heilt!

 23. Gísli ritari
  12. mars 2007

  Ritararæfillinn hleypur víst heilt.
  Ásamt honum koma frá Skokkhóp Garðabæjar
  Gunnar Vagnsson
  Grétar Sveinsson
  Harpa Rúnarsdóttir í hálft.

  Sveinn Baldursson
  og Bjarnsteinn Þórsson fara heilt.

 24. Rúnar Marinó Ragnarsson
  12. mars 2007

  Rúnar Marinó Ragnarsson hleypur heilt!

 25. Gísli ritari
  12. mars 2007

  Nökkvi Gunnarsson
  Bjargey Guðmundsdóttir

  eru skráð í hálft

 26. Gísli
  13. mars 2007

  Sumarliði Óskarsson ætlar heilt maraþon.

 27. Gísli
  13. mars 2007

  Helgi Kristjánsson er skráður í heilt maraþon.

 28. Pétur H Ísleifsson
  13. mars 2007

  Pétur ætlar að hlaupa hálft maraþon.

  Kv Pétur H Ísl

 29. Árni Gústafson
  13. mars 2007

  Mig langar að skrá mig í hálft

  Árni Gústafsson

  221254-2289

 30. Arnfríður Gísladóttir
  13. mars 2007

  Arnfríður Gísladóttir skráir sig í hálft.

 31. ivar adolfsson
  13. mars 2007

  Ívar Adolfsson
  Stefán Örn Einarsson
  Baldur Haraldsson
  allir hálft

 32. Sigurjón Sigurbjörnsson
  13. mars 2007

  Sigurjón Sigurbjörnsson í hálft

 33. Sondy Johansen
  13. mars 2007

  Sondy Johansen í hálft

 34. Johanne Gæmelke
  13. mars 2007

  skrá í hálft.

 35. Hrönn Guðmundsdóttir og Ásgeir Eiríksson
  13. mars 2007

  við ætlum að hlaupa 1/2!

 36. Ellert Sigurðsson
  14. mars 2007

  Skráðu mig í hálft

 37. Gísli
  14. mars 2007

  Svanur Bragason fer heilt

  Sigurjón Sigurbjörnsson fer hálft.

 38. Gísli
  14. mars 2007

  Remi Spillaert
  Sigurbjörg Eðvarðsdóttir í hálft maraþon

 39. Gísli
  14. mars 2007

  Jens Viktor Kristjánsson er skráður í hálft maraþon

 40. Gísli
  14. mars 2007

  Jason Kristinn Ólafsson

  Hilmar Hjaltason

  Skúli Gunnsteinsson

  Þórhallur Ólafsson.

  Þessir ætla í hálft! Skokkhópur Garðabæjar er með næstum 100% mætingu!

 41. Bergþór Ólafsson
  14. mars 2007

  Skráður í hálft.

 42. Gísli
  14. mars 2007

  Gunnar Richter heilt þon!
  Guðmunda hálft.

  Hlaup hinna samlyndu hjóna.

 43. Stefán Viðar
  14. mars 2007

  Ég ætla í hálft á hálfum hraða

 44. Gísli
  14. mars 2007

  Kári Steinar Karlsson hálft maraþon.

 45. Gísli
  14. mars 2007

  Hrönn Guðmundsdóttir
  Ásgeir

  hlaupa hálft.

 46. Gísli
  14. mars 2007

  Skúli Hrafn Harðarson
  Kristján H Theódórsson
  Þórhallur Ólafsson
  Stefán Viðar Sigtryggsson
  Bergþór Ólafsson
  Baldur Jónsson
  Sondy Johansen

  Þau hlaupa öll hálft!

 47. Hartmann Bragason
  14. mars 2007

  Ég skrái mig hér með í hálft mars-maraþon

 48. Jósep Magnússon
  14. mars 2007

  Jósep Magnússon hlaupa hálft

 49. Örn Gunnarsson
  14. mars 2007

  Örn Gunnarsson og Bára Agnes Ketilsdóttir ætla að hlaup hálft maraþon

 50. Jóhanna Eggertsdóttir
  14. mars 2007

  Jóhanna Eggertsdóttir hálft maraþon

 51. Unnar
  14. mars 2007

  Unnar Hjaltason kt 150564-3369 vill skrá sig í 1/2 maraþon.
  Takk fyrir.

 52. Guðbjörg Magnúsdóttir
  15. mars 2007

  Skrái mig í 1/2

 53. Sigurður Ó Lárusson
  15. mars 2007

  Skrái mig í 1/2

 54. Gísli
  15. mars 2007

  Kristinn Ólafur Hreiðarsson hálft
  Hartmann Bragason hálft
  Birgir Sævarsson hálft
  Jóhanna Eggertsdóttir hálft
  Sigurður Þórarinsson í hálft
  Sif Arnarsdóttir hálft
  Eyrún Baldvinsdóttir hálft
  Magnús Gottfreðsson hálft
  Sævar Þór Guðmundsson hálft
  Helge Munchener í hálft

  Magnús Guðmundsson heilt

 55. Ólafur Ingþórsson
  15. mars 2007

  Skráður í 1/2

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 26. febrúar 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: