Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Formleg skoðanakönnun!

Í vorþoninu 17. mars voru hlaupnir tveir hringir í heilu maraþoni, þ.e. tvisvar alla leið út á Ægisíðu og til baka. Áður hafði leiðin verið þrír hringir. Fyrsti var 21 … Lesa meira

23. mars 2007 · 5 athugasemdir

Fólkið okkar

Í gær varð kona á vegi ritarans sem ekki er í frásögur færandi. Talið barst að vorþoninu og að okkar frábæra starfsfólki sem á eins og ævinlega stærsta þáttinn í … Lesa meira

23. mars 2007 · Færðu inn athugasemd

Helgarsportið!

Fjölmiðlafulltrúi vorþonsins var Trausti Valdimars og stóð sig vel eins og við mátti búast. Fulltrúar sjónvarpsins mættu á staðinn, tóku myndir og viðtal við Formanninn. Hér er slóðin. Þetta er … Lesa meira

19. mars 2007 · Færðu inn athugasemd

Úrslitin textaskjal-sjá einnig síðustu færslu

Vormaraþon 2007 Númer Tími Maraþon Lars Peter Jensen 807 03:20:16 1. Karl Rúnar Sigurðsson 806 03:36:00 2. Karl Pétur Helgason 812 03:39:52 3.karl Rúnar M Ragnarsson 816 03:39:53 Magnús Guðmundsson … Lesa meira

17. mars 2007 · Færðu inn athugasemd

Úrslit í vetrarmaraþoni 2007

Viltu skoða úrslitin? Smelltu þá hérna! Excel-skjal. Ábendingar um leiðrétta tíma skal senda á netfang ritara, gisli@internet.is Ég hef grun um að nokkrir hafi víxlast en það kemur í ljós. … Lesa meira

15. mars 2007 · Ein athugasemd

Þessir eru skráðir!

Skráningar fyrir miðnætti voru þessar, bæði í athugasemdakerfið og með innlögn í netbankareikning ritarans. Ertu skráð/ur en ekki á listanum? Hefurðu greitt? Þetta eru spurningar sem gott er að velta … Lesa meira

15. mars 2007 · Færðu inn athugasemd

Skráningu lýkur á miðnætti á miðvikudagskvöld

Staðan að morgni þriðjudags: 21 skráður í heilt 22 skráðir í hálft og 4 á leiðinni. Tekið verður við skráningum í dag og á morgun!! Smellið hér!! OG ÞAÐ ER … Lesa meira

13. mars 2007 · Færðu inn athugasemd

Umsjónarmenn fyrir Boston og London maraþon.

Værir þú til í að vera „Admin“ fyrir Boston eða London maraþon listann á Maraþonskránni ? Með því að hafa umsjónarmenn fyrir hin stóru erlendu hlaup dreifist vinnuálagið við uppfærslu á maraþonskránni, og … Lesa meira

7. mars 2007 · 3 athugasemdir