Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Tímar Íslendinga í Kaupmannahafnarmaraþoni.

Kaupmannahafnarmaraþon fór fram í dag í fallegu veðri. Heitt var í veðri og nokkur gola. Í alt voru 6694 skráðir í hlaupið, og mættu 5610 þeirra til leiks.  Fjölmargir Íslendingar tóku þátt … Lesa meira

20. maí 2007 · Ein athugasemd