Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Tímar Íslendinga í Kaupmannahafnarmaraþoni.

Kaupmannahafnarmaraþon fór fram í dag í fallegu veðri. Heitt var í veðri og nokkur gola.

Í alt voru 6694 skráðir í hlaupið, og mættu 5610 þeirra til leiks.  Fjölmargir Íslendingar tóku þátt í hlaupinu, og hér fylgir listi yfir þá Íslendinga sem ég hef fundið á úrslitalista hlaupsins.   Ef einhverja vantar á listann, eða leiðrétta þarf eitthvað – vinsamlegast skrifið inn athugasemd við þessa grein.

Listinn yfir Íslendinga í Kaupmannahafnarmaraþoni:  http://www.geosoft.dk/VidarAtletik/FM/Results_Copenhagen_2007.htm

Á næstu dögum verður Maraþonskrá FM uppfærð.

Sjá úrslitalista Glitnir Copenhagen Marathon.

Stefán Thordarson 

Auglýsingar

One comment on “Tímar Íslendinga í Kaupmannahafnarmaraþoni.

  1. Karl Jón Hirst
    24. maí 2007

    kominn staðf. tími minn í Köbenh.maraþoni. Fannst hvergi framan af neitt um mig. timi 3.21.23
    kv
    Karl

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 20. maí 2007 by in Hlaup og úrslit.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: