Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Tímar í Miðrínarmaraþoni

Hér fylgja tímar þeirra sjö Íslendinga sem hlupu heilt maraþon um Rínardal sunnudaginn 17. júní 2007. 
Einn nýliði er í hópnum, Hadda Gísladóttir.
Hlýtt var og sólríkt í Rínardal á sautjándanum og þótti hlaupurum það miður en öðrum túristum ágætt, svona eins og gengur.

Rásnúmer Nafn Félag ½ mar. Tími
655 Ingólfur Anarsson Laugaskokk 01:33:00 03:22:14
410 Davíð Björnsson Laugaskokk 01:44:12 03:35:30
977 Helgi Kristjánsson Laugaskokk 01:48:27 04:25:15
416 Pétur Frantzson Laugaskokk 01:51:43 04:25:18
656 Kristín Guðmundsdóttir Laugaskokk 02:00:47 04:11:01
976 Edda Guðmundsdóttir Laugaskokk 02:00:47 04:16:29
1630 Hadda Gísladóttir Laugaskokk 02:00:47 04:16:31

Vefsíða Miðrínarmaraþonsins:    http://www.mittelrhein-marathon.de/

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 21. júní 2007 by in Hlaup og úrslit.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: