Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Hvítafjallshlaup Barkar

Frásögn hans hefur verið sett upp sem undirsíða hér vinstra megin í dálkinum. Smellið á og njótið lestursins.

31. ágúst 2007

Maraþonskráin uppfærð eftir RM

75 maraþonhlauparar bættust við í Maraþonskránna eftir Reykjavíkurmaraþonið þann 18.ágúst.  Til hamingju með sigurinn ! Listi yfir nýliða : smellið hér     Listi yfir alla skráningar í Maraþonskránna eftir RM 2007 : smellið … Lesa meira

26. ágúst 2007

Í lok dags…

Í dag var brotið blað í sögu ultra hlaupara á íslandi þegar þrír ofurhlauparar, þeir Börkur Árnason, Birkir Árnason og Höskuldur Kristvinsson hlutu þá viðkurkenningu að frétt af afreki þeirra … Lesa meira

26. ágúst 2007 · 3 athugasemdir

MontBlankið í Mogganum

Hér er slóð á fréttina. Við umfjöllun helgarinnar á síðu FM er því að bæta að ekki vantaði aðsóknina. Báða dagana fór teljarinn yfir hámarkið (1000 heimsóknir) en meðan hann … Lesa meira

26. ágúst 2007

Höskuldur í markinu

Þessi barst fréttaritaranum kl. 13:17 að íslenskum tíma. Hann lítur þokkalega út, kallinn en oggopínulítið sybbinn samt 😉

26. ágúst 2007 · 4 athugasemdir

Höskuldur kominn í mark!

Höskuldur Kristvinsson kom til Chamonix kl. 13.09 að íslenskum tíma eftir 44,35 stunda hlaup. Hann er í sæti 1324. Loksins er mikilli þrekraun lokið. Hamingjuóskir frá FM!

26. ágúst 2007

Höskuldur í Argentiere

Aðeins 10 k eftir,. Komaso! Viðbót: Höskuldur kom til Argentiere í 1204. sæti og á 42.16 tímum. Núna er hann í 1333. sæti sem bendir til að eitthvað hafi hann … Lesa meira

26. ágúst 2007

Teljarinn brann yfir!

Það kom í ljós í morgun að teljarinn á síðu FM leyfir aðeins 1000 heimsóknir á dag. Því marki var náð um kvöldmatarleytið í gær sem sýnir að einhver hefur … Lesa meira

26. ágúst 2007

Höskuldur í Vallorcine.

Höskuldur er kominn til Vallorcine kl. 11.12 að staðartíma. Hann er á 40 stundum, 38 mínútum og í 1329. sæti. Næsta viðkomustöð er Argentiere og síðan er Chamonix (markið). Börkur … Lesa meira

26. ágúst 2007

Höskuldur í Trient

kl. 5:30 : Höskuldur er í Trient, kominn 137 km. á tímanum 36:45 í sæti 1295. Hann hefur 11 tíma til að klára þessa 16 kílómetra.   Go, Höskuldur !!!

26. ágúst 2007 · Ein athugasemd