Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Nú er aldeilis kraftur í kallinum

kl. 22:07 :
Birkir var í Bovine kl. 23:57 (21:57 ísl) og er búinn að bruna framúr hátt í 200 manns síðustu rúma 2 tímana.    Þetta hlýtur að vera gaman.   Nú er hann í sæti 677.
Hann stendur á fjallstoppi samkvæmt kortinu.   Ef hann er eins sterkur á niðurleiðinni og hann er á uppleiðinni þá verður gaman að vita hversu marga hann tínir upp í viðbót.  
Nú er orðið aldimmt í Ölpunum fyrir löngu.   Klukkan er um miðnætti.   Kannski betra að fara varlega niður brekkuna …   og spara hnén.

Auglýsingar

One comment on “Nú er aldeilis kraftur í kallinum

  1. Elín Rees
    24. ágúst 2007

    Svakalega er þetta spennandi. Gaman að fylgjast með þeim.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 24. ágúst 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: