Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Börkur á toppi Grand Col Ferret

Ritarinn sofnaði og þegar hann vaknaði aftur stóð kappinn á toppi Grand Col Ferret og síminn á náttborðinu dældi inn sms-um um málið.
Eftir slétta 19 tíma er Börkur búinn með 98,2 kílómetra og alla hæstu tindana og er í sæti 308. 
Fær maður að sjá sæti tvöhundruðogeitthvað ?   
Enn eru eftir tæpir 70 kílómetrar og 3-4000 m. hækkun í viðbót.   Það eru einhverjar Esjur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 25. ágúst 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: