Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Börkur er í Bovine

Kl. 21.00
Börkur er kominn 131 km.  og er í sæti 450.  
107 manns fóru hjá meðan hann svaf en nú verður spennandi að sjá hverju svefninn skilaði.
Ég spái því að hann tíni þá alla upp á þessum 32 kílómetrum sem eftir eru.   Ef ekki þá verð ég að endurskoða þessa ofurtrú sem ég hef á svefni. 

Auglýsingar

10 comments on “Börkur er í Bovine

 1. Hafrún Stefánsdóttir, Genf
  25. ágúst 2007

  Hér er komið kolniðamyrkur, en enn heitt úti – vona bara að þetta gangi vel á loka „metrunum“.

 2. Bibba
  25. ágúst 2007

  Úffff einhvernvegin finnst mér fjallastígar í myrkri ekki spennandi tilhugsun akkúrat núna..

 3. Hjalti
  25. ágúst 2007

  Já, en þá er nú aldeilis gott að Börkurinn er búinn að sofa smávegis. Það er ljóst að Börkur er sannur Ofur-Hugi, rétt eins og þú Bibba 🙂

 4. Jens
  25. ágúst 2007

  Hva? Bara eitt Jökulsárhlaup eftir – karlinn fer nú létt með það. Þetta er spennandi – áfram Börkur!

 5. Sigrún Dúkkulíza
  25. ágúst 2007

  Þetta hljómar eins og ein löng laugardagsæfing sem eftir er. Börkurinn massar þetta. Ég hef ofurtrú á honum. Hann á skilið mikinn bjór eftir þetta, mjög mikinn!

 6. Bibba
  25. ágúst 2007

  Já sko eitt Jökulsárhlaup með einni Esju og einu Úlfarsfelli í

 7. Bibba
  25. ágúst 2007

  Já, Hjalti. Við Ofur-Hugarnir látum okkur sko ekki allt fyrir brjósti brenna 😉

 8. Helga....ekki dúkkulíza!
  25. ágúst 2007

  Kommaso! Börkurinn massar þetta á síðustu kílómetrunum

 9. Sigrún sys
  25. ágúst 2007

  Hef ekki trú á öðru en að hann klári þetta með stæl!!
  Mun fræsa áfram.

 10. Gunna
  25. ágúst 2007

  Auðvitað eru allir að fylgjast með þeim bræðrum, ég hef alla vega lítið gert annað í dag. Baráttu kveðjur Gunna frænka á Óló

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 25. ágúst 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: