Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Frétta að vænta um hálfeittleitið

kl. 23:28 :
Samkvæmt síðunni hjá þeim úti er frétta af Berki ekki að vænta fyrr en um hálfeittleitið og af Höskuldi enn síðar.  

Auglýsingar

2 comments on “Frétta að vænta um hálfeittleitið

 1. Saga
  25. ágúst 2007

  Það er flott. vökustaurarnir tilbúnir ef á þarf að halda 🙂 Spjallaði við Bikka á milli 6 og 7 í morgun og hann var bara ótrúlega hress og kátur með frábærar móttökur í markinu, fullt af fólki að fylgjast með svona snemma morguns. En nú er bara að setja Ingvara-orkuna á fullt og rústa þessu!! Gott gengi í áfram

 2. Hafrún í Genf
  26. ágúst 2007

  Það er farið að freista mín að keyra upp eftir og vera á staðnum þegar Bökki kemur í mark, en þar sem ég vaknaði kl. 5 í morgun heima á Íslandi og keyrði svo 300 km eftir lendingu í Basel held ég að það sé kominn tími til að leggja sig og betra að hitta þá kappa seinnipartinn.
  Bíð samt eftir tíma á Catogne áður en ég skríð í bólið!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 25. ágúst 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: