Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Staðan

kl. 19:00
Börkur var í Champex Lac eftir 23 tíma og 43 mín. og var þá kominn tæpa 122 km.
Höskuldur var á Grand Col Ferret eftir 25 tíma og 45 mín. og var þá kominn 98 km.
Ég á von á að Börkur komi í mark seint í kvöld og Höskuldur í fyrramálið.
Ég á ekki von á að Börkur nái undir 30 tímana.   Í fyrra var hann 8 tíma frá Champex Lac í mark og þá var hann bara búinn að hlaupa einhverja 40 kílómetra fyrir Champex Lac í stað 122 km. núna og það var ekki svona heitt.   Ég hef verið að bera saman tímana hjá honum í fyrra og núna og hann er töluvert hægari núna.  
En svo er aldrei að vita hverju smá lúr hefur skilað sér…

Auglýsingar

3 comments on “Staðan

 1. Gísli
  25. ágúst 2007

  Er Börkur sofandi núna? Sá að hann hafði lækkað á listanum og er í 385. sæti.

 2. Bibba
  25. ágúst 2007

  Nei, hann svaf ábyggilega í Champex Lac. Hef grun um að tíminn sem er þar sé tíminn þegar hann kom þangað. Þessvegna er eðlilegt að það líði góð stund þar til hann skilar sér á næstu mottu. Þannig að já, internetlega séð er hann ennþá sofandi en í raun og veru er hann búinn að því .. .. eða þannig 🙂

 3. Bibba
  25. ágúst 2007

  Gísli, fannstu Skott Jurec ?
  Ég leitaði í þátttakandalistanum og fann hann hvergi. Ætli ég sé að stafsetja hann vitlaust ?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 25. ágúst 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: