Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Höskuldur í Vallorcine.

Höskuldur er kominn til Vallorcine kl. 11.12 að staðartíma. Hann er á 40 stundum, 38 mínútum og í 1329. sæti. Næsta viðkomustöð er Argentiere og síðan er Chamonix (markið). Börkur var rúma 3 tíma að fara þessa leið. Allt bendir til að Höskuldur klári þetta.

Auglýsingar

Information

This entry was posted on 26. ágúst 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: