Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Höskuldur upp um 98 sæti

kl. 00:17 :
Höskuldur er þá kominn 122 km. á 31:24 og er núna í sæti 1448.
Hann er búinn að tína upp 98 manns síðan í La Fouly
Það er eitthvað sem segir mér að hann eigi eftir að klára þetta undir tímamörkum.   Hann er vel á undan áætlun og virðist hreint ekki vera að láta deigann síga.  

Auglýsingar

3 comments on “Höskuldur upp um 98 sæti

 1. Hafrún í Genf
  26. ágúst 2007

  Flott hjá Höskuldi, hann er þá búinn að gera betur en 2004 og það hlýtur að gefa honum aukabúst.

 2. Bibba
  26. ágúst 2007

  Já, það er einmitt það sem ég var að hugsa. Ef hann kæmist bara yfir múrinn sem hann strandaði á síðast þá mundi hann geta klárað restina með stæl

 3. Gunnlaugur
  26. ágúst 2007

  Kallinn er seigur í rólegheitunum. Það vita allir sem til hans þekkja.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 26. ágúst 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: