Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Loksins

kl. 01:06
Tímatökumottan í Catogne virkaði ekki.   Börkur er kominn til Vallorcine.    147 km. að baki á 32:28 og sætið er 398.    Hann er búinn að tína upp 27 manns síðan síðast og vantar bara 54 til að vinna upp svefninn.
Framundan eru 16 kílómetrar og inn í því er smá hækkun upp á ca. 1 fell af einhverri gerð.   Börkur sagði mér að þessi síðasti kafli væri erfið leið svo að kálið er ekki sopið ennþá.   

Auglýsingar

Information

This entry was posted on 26. ágúst 2007 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: