Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Vormaraþon 2008 -skráning

Vormaraþon fer fram 29. mars og hefst keppni í heilu maraþoni klukkan 09.00 en hálfu maraþoni 10.30. Ræst verður við stokkinn í Elliðaárdal og hlaupið um Fossvogsdal og Ægisíðu eins og undanfarin ár. Tveir hringir fyrir heilt þon en einn fyrir hálft.

Skráning er í umsjón aðalritara og fer fram á síðu FM: www.malbein.net/blog . Skráið ykkur í athugasemdakerfið.

og einnig má senda ritara tölvupóst á gisli@internet.is.

Þátttökugjald
Þátttökugjald er 2000 fyrir heilt maraþon og 1000 fyrir hálft. Greiðið vinsamlegast inn á þennan reikning:

Bnr:113-05-66101, kt.230857-7849.

Greiðsla jafngildir skráningu. Númer VERÐA AFHENT VIÐ RÁSMARKIÐ KL. 8.30 FYRIR ÞÁ SEM FARA HEILT EN ÞEIR HÁLFU GETA TEKIÐ NÚMERIN SÍN HÁLFTÍMA FYRIR RÆSINGU! ÞÁ ER ÞAÐ KOMIÐ Á HREINT. KOMASO!!

Skráið ykkur í athugasemdakerfið. Einnig má senda ritara póst. Netfangið er gisli@internet.is

SKRÁNINGU LÝKUR Á HÁDEGI 27. mars. NÚ HRÚGAST SKRÁNINGAR INN. EKKI MISSIR SÁ AF HLAUPI SEM SKRÁIR SIG Í TÆKA TÍÐ.

Drykkjarstöðvar eru við mark, Nauthólsvík og á snúningspunkti.

Auglýsingar

53 comments on “Vormaraþon 2008 -skráning

 1. Gísli
  17. mars 2008

  Skráðir eru hér með þeir sem eru alltaf með.

  Þórður Sigurvinsson hleypur heilt.
  Svanur Bragason hleypur örugglega heilt.

 2. Gísli
  17. mars 2008

  Gísli Ásgeirsson hleypur heilt

 3. Elín
  17. mars 2008

  Rögnvaldur Bergþórsson hleypur heilt.
  Elín Reed hleypur heilt.

 4. Jóhanna Eiríksdóttir
  18. mars 2008

  Jóhanna Eiríksdóttir hleypur hálft.

 5. Gottskálk
  18. mars 2008

  Gottskálk Friðgeirsson og Eiður Sigmar Aðalgeirsson hlaupa heilt

 6. Gunnlaugur
  18. mars 2008

  Gunnlaugur hleypur heilt ef hann getur

 7. Tomas
  19. mars 2008

  Tómas Kristjánsson hleypur heilt

 8. HAfdís Reinaldsdóttir
  19. mars 2008

  Hafdís Reinaldsdóttir hleypur hálft.

 9. Sumarliði
  19. mars 2008

  Sumarliði Óskarsson hleypur hálft.

 10. Gunnar J. Geirsson
  22. mars 2008

  Aðalsteinn Geirsson hleypur hálft
  Gunnar J. Geirsson hleypur hálft

 11. Geir Jóhannsson
  22. mars 2008

  Geir hleypur hálft.

 12. Sólrún hleypur hálft ef guð lofar.

 13. Karl G. Gíslason
  24. mars 2008

  Karl G. Gíslason hleypur heilt það er ekki boðið uppá lenga he he

 14. Kristján Þór Kristjánsson
  24. mars 2008

  Skrái mig í hálft maraþon.
  Ég sé á hlaupasíðunni þessa lýsingu á leiðinni: „Fossvogur-Ægisíða eins og undanfarin ár“. Er til betri lýsing á hlaupaleið (eða kort) fyrir þá sem ekki hafa hlaupið þessa leið áður?

 15. Þórólfur og Eva
  24. mars 2008

  Hálft á mann fyrir okkur hjónin.

 16. Kristinn Ólafur Hreiðarsson
  24. mars 2008

  Vinsamlega skrá mig hálft maraþon.

 17. Gunnar Páll Jóakimsson
  24. mars 2008

  Gunnar Páll hálft maraþon

 18. Lars Peter Jensen
  25. mars 2008

  Ætla að hlaupa halft

 19. Pétur Valdimarsson
  25. mars 2008

  Pétur ætlar heilt.

 20. Helga Gígja
  25. mars 2008

  Helga hleypur hálft.

 21. Trausti hrausti
  25. mars 2008

  Trausti fer hálft í hvoru með heilum hug

 22. Corinna Hoffmann
  25. mars 2008

  Ætla hálft.

 23. Guðmundur Guðnason
  26. mars 2008

  Guðmundur Guðnason hleypur hálft

 24. Kári Steinar Karlsson
  26. mars 2008

  Kári Steinar Karlsson og Ragnheiður Aradóttir hlaupa hálft

 25. Gísli
  26. mars 2008

  Brynhildur Björnsdóttir
  Gná Guðjónsdóttir
  Eiður…
  Hálft maraþon

 26. Gísli
  26. mars 2008

  Neil Kapoor
  Birgir Sævarsson

  Hálft maraþon

 27. Gísli
  26. mars 2008

  Ingólfur Einarsson
  Gunnar Erling Vagnsson

  Hálft maraþon

 28. Gísli
  26. mars 2008

  Steinn Jóhannsson hleypur hálft.

  Best að láta hann vita að ég hafi skráð hann!

 29. Gísli
  26. mars 2008

  Kristbjörg Theódórs Jónsdóttir hleypur hálft

 30. Gísli
  26. mars 2008

  Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir fer hálft

 31. Hrafn Ómar Gylfason
  26. mars 2008

  Hrafn Ómar Gylfason hleypur heilt

 32. Jóhann Gylfason
  26. mars 2008

  Jóhann Gylfason hleypur hálft

 33. Gísli
  26. mars 2008

  Ragnheiður valdimars fer heilt

 34. Jón Sigurðsson
  26. mars 2008

  Jón Sig. fer heilt

 35. Sigurður H Sævarsson
  26. mars 2008

  Sigurður H hleypur hálft.

 36. Ellert Sigurðsson
  26. mars 2008

  Elli hleypur heilt

 37. Munda
  26. mars 2008

  Guðmunda hlaypur hálft maraþon.

 38. Sigurður Ingvarsson
  27. mars 2008

  Fer hálfa leið

 39. Haraldur Haraldsson (árg.67)
  27. mars 2008

  Hleyp hálft maraþon

 40. elvar þór karlsson
  27. mars 2008

  elvar þór hleypur heilt

 41. Bjarnsteinn
  27. mars 2008

  Ég ætla að skrönglast hálft

 42. Lárus Jónasson
  27. mars 2008

  Lárus Jónasson fer hálft

 43. Rúnar Marinó Ragnarsson
  27. mars 2008

  Rúnar fer hálft!

 44. Huld Konráðsdóttir
  27. mars 2008

  Hálft, takk.

 45. Pawel Bartoszek
  27. mars 2008

  Pawel Bartoszek, hálft

 46. Frosti Hallfríðarson
  27. mars 2008

  Frosti Hallfríðarson, Hleypur hálft.

 47. Hildur Edda Grétarsdóttir
  27. mars 2008

  Langar að fara hálft ef ég er ekki of sein að skrá mig

 48. Sondy Johansen
  27. mars 2008

  Sondy hleypur hálft.

 49. Daníel Smári
  27. mars 2008

  Daníel Smári hleypur hálft.

 50. Örn Hrafnkelsson
  27. mars 2008

  Örn vill fara hálft ef hann er ei of seinn að skrá sig.

 51. Rannveig Gunnlaugsdóttir
  27. mars 2008

  Rannveig vill fara hálft, ef ég er ekki orðin of sein.

 52. Sigurður Hansen
  27. mars 2008

  Sigurð Hansen langar að fara hálft.

 53. Gísli
  27. mars 2008

  Örn, Rannveig og Sigurður Hansen komast öll að. Set þau á listann í fyrramálið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 17. mars 2008 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: