Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Skráning í haustþon 2008!

 ATHUGIÐ:

Aðalfundur félagsins: Verður í Vífilfelli,  Stuðlahálsi 1 kl. 20:00. Gengið inn að framanverðu. Venjuleg aðalfundarstörf:

Gísli Ásgeirsson og Karl Gíslason verða með kynningar á Járnkarlinum í Köln og Tíbetþoninu. Djarfar myndir og berorðar frásagnir. Veitingar á staðnum.

Staður
HAUSTmaraþon Félags Maraþonhlaupara er ræst við stokkinn í Elliðaárdal laugardaginn 25. október, fyrsta vetrardag. Heilt maraþon klukkan 9:00 og hálft maraþon kl. 10.30.

Leið
Elliðaárdalur -Fossvogur-Skerjafjörður-Ægisíða eins og undanfarin ár. Drykkjarstöðvar eru við mark, í Nauthólsvík og á snúningspunkti.

Vegalengdir
Heilt maraþon og hálft. Tveir hringir fyrir heilt og einn fyrir hálft. Boðið verður upp á paraþon. Kona og karl hlaupa hálft maraþon hvort. Samanlagður tími gildir

Skráning
Skráning er í umsjón aðalritara og fer fram á síðu FM á  slóðinni: http://malbein.net/blog. Skráið ykkur í athugasemdakerfið. Einnig má senda aðalritara póst. Netfangið er gisli@internet.is.

SKRÁNINGU LÝKUR Á HÁDEGI 23. október.

Þátttökugjald
Þátttökugjald er 2500 fyrir heilt maraþon og 1500 fyrir hálft. Greiðið vinsamlegast inn á reikning, 113-05-66101, kt. 230857-7849.

Greiðsla jafngildir skráningu. Númer er hægt að sækja á kontór aðalritarans að Brautarholti 28, 3.hæð skv. umtali (sími 562-1745) eða hirða þau við rásmarkið passlegum tíma fyrir hlaupið ef um það semst.;)

Verðlaun
Bikar fyrir þrjú fyrstu sætin í heilu og hálfu maraþoni og fyrsta sætið í paraþoninu. Verðlaunaafhending hefst kl. 13:30 og útdráttur strax á eftir.

Úrdráttarverðlaun
Mikið er af glæsilegum úrdráttarverðlaunum sem kynnt verða síðar.

53 comments on “Skráning í haustþon 2008!

 1. Gísli
  22. september 2008

  Svanur er skráður í heilt, eins og ævinlega. Ég læt hann vita af því við tækifæri.

 2. Gísli
  22. september 2008

  Ég hleyp hálft. Er til í paraþon ef kona er á lausu.

 3. Börkur
  24. september 2008

  Skráðu mig í heilt.

 4. Gísli
  24. september 2008

  Ágúst KVaran er skráður í heilt

 5. Elín
  26. september 2008

  Elín Reed og Sumarliði Óskarsson ætla að vera par í hálfu.

 6. Jens
  30. september 2008

  Skráðu mig í hálft 🙂

 7. Börkur
  30. september 2008

  Gísli, skráðu Jens hér fyrir ofan í heilt!

 8. Gísli
  30. september 2008

  Vissulega er meinhollt fyrir Jens að hlaupa heilt. Gott væri að fá staðfestingu frá honum 😉

 9. Bettina
  30. september 2008

  er ekki hætt að sjá kort fyrir þau sem vita ekki hvert leiðin liggur?

 10. Birgir Þorsteinn Jóakimsson
  1. október 2008

  Skrá mig í 42.185 m (heilt).
  Get ég verið í sveit með Ágústi Kvaran?
  Hvar á ég að borga?

 11. Gottskálk
  4. október 2008

  Gísli, skráðu mig í heilt
  Gottskálk

 12. Martin
  5. október 2008

  Til í hálft
  Martin Ingi Sigurðsson

 13. Elín Reed
  8. október 2008

  Rögnvaldur Bergþórsson ætlar heilt og áætlar að vera 5 og 1/2 tíma!

 14. Jóhanna Eiríksdóttir
  13. október 2008

  Ívar Adolfsson og Jóhanna Eiríksdóttir ætla að vera par í hálfu. skora að sjálfsögðu á Elínu og Summa.

 15. Gísli
  13. október 2008

  Þórður Sigurvinsson er skráður í heilt!

 16. Sigurður Freyr Jónatansson
  14. október 2008

  Skrái mig í hálft maraþon.

 17. Karl G. Gíslason
  17. október 2008

  Gísli helt að þú ætlaðir að skrá mig í heilt. Ég geri það hér með sjálfur. Var nokkuð boðið uppá lengra hlaup. Ætla þó að hlaupa tíu metrum lengra en Birgir s.s. 42.195.
  Kveðja
  Díesetrukkurinn

 18. Ingólfur Einarsson
  18. október 2008

  Sæll Gísli. Skrái mig hér með í heilt maraþon haust 2008. Kv. Ingó

 19. Eiður Aðalgeirsson
  18. október 2008

  Gísli, skráðu mig í heilt
  takk Eiður

 20. Pawel Bartoszek
  19. október 2008

  Pawel Bartoszek hleypur hálft

 21. Geir Jóhannsson
  19. október 2008

  Geir Jóhannsson og Þórdís Hrönn Pálsdóttir ætla að vera par í hálfu.

 22. Lars Peter Jensen
  19. október 2008

  Lars ætla í heilt

 23. Pétur H Ísleifsson
  20. október 2008

  Hálft fyrir mig

 24. Kári Steinar Karlsson
  20. október 2008

  Skráðu mig í heilt eins og Börk og Jens

 25. Ásdís Árnadóttir
  21. október 2008

  Hálft fyrir mig, takk kærlega

 26. Einar Ingimundarson
  21. október 2008

  Sæll Gísli,
  Ég ætla að hlaupa hálft

 27. Davíð Björnsson
  21. október 2008

  Sæll Gísli.
  Davíð Björnsson og Ólöf Lilja Sigurðardóttir hér með skráð sem par í hálft,

 28. Gísli ritari
  21. október 2008

  Örn Þorsteinsson hleypur hálft

 29. Sævar Skaptason
  21. október 2008

  Vinsamlega skráðu mig í 1/2 maraþon.

  hópur: Laugaskokk

  Takk Sævar

 30. Gunnlaugur
  21. október 2008

  Því miður kemst ég ekki í hópinn þetta árið, verð á Akureyris bæði föstudag og laugardag.

 31. Sondy Johansen
  21. október 2008

  Sondy og Vöggur ætla að vera par í hálfu.

 32. Guðmundur Kristinsson
  21. október 2008

  Skrái mig í heilt

 33. Aðalsteinn Geirsson
  21. október 2008

  Gunnar J. og Aðalsteinn Geirssynir hlaupa 1/2 Mþ

 34. Aðalritarinn
  21. október 2008

  Sveinn Baldursson hleypur hálft

 35. Aðalritarinn
  21. október 2008

  Vilhjálmur Bjarnason
  Ingibjörg Hauksdóttir í paraþon

 36. Eva
  22. október 2008

  Þórólfur Ingi Þórsson – 190776-4929
  Eva Margrét Einarsdóttir – 180571-3379
  Paraþon

 37. Örvar Rudolfsson
  22. október 2008

  Vinsamlegast skráðu mig í hálft maraþon.

  kv Örvar (Valur-skokk)

 38. Trausti Valdimarsson
  22. október 2008

  Trausti hrausti fer hálft þon. Upphitun fyrir NY……

 39. Örn og Bára
  22. október 2008

  Örn Gunnarsson og Bára Agnes Ketilsdóttir skrá sig í paraþon

  Félag: hádegisskokk.is

 40. Guðmunda Sigurbjörnsdóttir
  22. október 2008

  Guðmunda skráir sig hér með í hálft – og skorar í framhaldi eindregið á hérann sinn – Friðrik Wendel !

 41. Haraldur Haraldsson
  22. október 2008

  Haraldur Haraldsson 1967: skrái mig í hálft.

 42. Sumarliði
  22. október 2008

  Skrá Helga Kristjánsson og Friðrik Wendel í hálft maraþon.

 43. Eggert Claessen
  22. október 2008

  Vinsamlega skráið Eggert Claessen í hálft maraþon.

 44. Jón Hinrik Höskuldsson
  22. október 2008

  Skráðu mig í hálft. Pabbi borgar.

 45. Sigurður H Sævarsson
  22. október 2008

  Skráðu mig í hálft. Best væri fyrir mig að fá að sækja skráningarblaðið við rásmarkið þar sem ég by ekki í RVK.

 46. Aðalritarinn
  23. október 2008

  Skráningar:
  Nanna Þóra Andrésdóttir í hálft
  Fríða Rún Þórðardóttir 1302705819
  Björn Rúnar Lúðvíksson 100164-7799 í hálft

  Börkur afskráir sig úr heilu þoni.
  Skráningu er lokið!

 47. Þórir Magnússon
  23. október 2008

  Vinsamlegast skráið mig í 1/2

 48. Ragnheiður
  23. október 2008

  Marsmaraþon í október, finnst mér það skjóta skökku við.

 49. Trausti Valdimarsson
  23. október 2008

  Guðjón Karl Traustason ætlar hálft FM-þon á 1:45….

 50. Gunnar Ármannsson
  23. október 2008

  Hálft fyrir mig.

 51. Sigurbjörg Jóhannesdóttir
  24. október 2008

  Hálft

 52. Kristjana Bergsdóttir
  1. september 2009

  skráið Kristjönu í heilt – takk

 53. Bibba
  20. október 2009

  Er með í heilu. Búin að skrá mig.

Færðu inn athugasemd við Sigurður Freyr Jónatansson Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 22. september 2008 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: