Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

47 mínútna bæting í maraþoni

Félagi Fjóla Dögg Helgadóttir býr í Ástralíu og stundar þar sín langhlaup. Hún upplýsti nýverið um góða bætingu sína í maraþoni í Sydney, alls 47 mínútur. Þetta má sjá á síðu hlaupsins.

Tími hennar var 3:54:03. Það er ánægjulegt að vita að hlaupadagbókin og maraþonskráin hafa svona mikla útbreiðslu.

Hér er vefsíða Fjólu.

Information

This entry was posted on 29. október 2009 by in Óflokkað efni.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: