Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Haustmaraþon 1998-úrslit

Haustmaraþon FM 24. október

Það var fjögurra stiga frost þegar fyrsti ráshópur safnaðist saman við Frostaskjólið kl. 10 að morgni laugardagsins 24.október. Nýtt starfsár stjórnar FM var að hefjast og að sjálfsögðu með maraþoni. 24 voru skráðir til keppni og kenndi þar margra grasa. Trausti Valdimars kom sérstaklega frá Svíþjóð til að keppa. Sigurður Pétur Sigmundsson Íslandsmethafi mætti til leiks eftir sjö ára fjarveru og hefur auðvitað engu gleymt. Einnig voru nokkrir nýliðar að þreyta sitt fyrsta maraþon og það var ekki logið neitt sérstaklega miklu um leiðina vegna veðursins. Enda var reiknað með að allir rötuðu, sama leið og í marsmaraþoninu. Hún þótti góð en erfið og margir býsnuðust yfir því að hafa allar þessar brekkur í Grafarvoginum. En víkjum nú að úrslitum.1 Sigurður Pétur Sigmundsson 3:06.01

2 Pétur Helgason 3:16.22

3 Svanur Bragason 3:28.02

4 Þórhallur Jóhannesson 3:30.32 NÝR

5 Halldór Guðmundsson 3:32.36

6 Trausti Valdimarsson 3:33.20

7 Magnús Guðmundsson 3:33.28

8 Stefán Friðgeirsson 3:38.04

9 Geir Guðjónsson 3:44.36

10 Egill Þórðarson 3:45.55

11 Kristján Ágústsson 3:48.38

12 Þorsteinn INgason 3:51.28

13 Haraldur Júlíusson 3:52.27

14. Þórður G Sigurvinsson 3:56.25

15 Gísli Ásgeirsson 4:05.07

16 Sigurður Gunnsteinsson 4:06.22

17 Jón Sigurðsson 4:06. 28

18 Ingólfur Örn Arnarson 4:09.00

19 Karl J Hirst 4:11.16 NÝR

20 Gunnar J Geirsson 4:19.35

21 Pétur Frantzson 4:19.50

22 Jakob Ragnarsson 4:25. 49

23 Bryndís Svavarsdóttir 4:43.43

24 Reynir Ólafsson 5:55.00

Sú nýbreytni var reynd að hafa tvo rástíma. Annan kl. 10 og hinn ellefu. Meiningin var að þeir rólegri gætu farið fyrr. Reyndar kom fram sú hugmynd að næsta ár gæti hver keppandi valið sér rástíma sem hentaði honum og farið þegar honum kæmi best.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: