Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Félag maraþonhlaupara

Helstu upplýsingar: Stjórn félagsins skipa: Pétur Helgason, formaður, peturh(hjá)vifilfell.is. Síminn er 6602531 Stefán Örn Einarsson Haraldur Haraldsson Elin Ruth Reed Kristján Ágústsson. Aðalritari félagsins er Gísli Ásgeirsson. gisli(hjá)internet.is. Sími 6617848. … Lesa meira

28. október 2009

Boston 2006 Jón Steinsson segir frá

Úrslit frá Boston eru komin á síðu FM, undir Maraþonskrá, þar sem Stefán heldur utan um færslur. Vegna samhengis við söguna hér á eftir eru þau birt hérna. Sigurður H. … Lesa meira

18. apríl 2006 · Færðu inn athugasemd

Notum úthaldið

Í gærkvöldi sátu félagar í UMFR Rauðagerði 36 yfir hollustufæði á Aski við Suðurlandsbraut, fóru yfir liðið ár og horfðu fram á veginn. Menn lýstu markmiðum sínum á nýju ári … Lesa meira

16. febrúar 2006 · Ein athugasemd