Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Vormaraþon 2008 -skráning

Vormaraþon fer fram 29. mars og hefst keppni í heilu maraþoni klukkan 09.00 en hálfu maraþoni 10.30. Ræst verður við stokkinn í Elliðaárdal og hlaupið um Fossvogsdal og Ægisíðu eins … Lesa meira

17. mars 2008 · 53 athugasemdir

Myndir frá haustþoni 2007

Myndir frá haustþoninu! Hlaupasysturnar Kristín og Edda! Fleiri myndir á myndasíðu ritarans!

29. október 2007 · Færðu inn athugasemd

Haustmaraþon 2007 úrslit- Skoðið listann

Veðrið lék við okkur og ekki spillti tjaldið hans Jóa, ásamt kökum og kakói, brauði og gúmmelaði í ríkum mæli. Allt fór þetta vel, góðir tímar og glatt fólk. Viðbót … Lesa meira

27. október 2007

Veðurspáin!

Laugardagur 27. október Hæglætisveður víðast hvar, fremur hæg A- og SA-átt. Útlit er fyrir slyddu eða rigningu sunnanlands og suðaustanlands og hita 2 til 5 stig á láglendi, en annars … Lesa meira

25. október 2007 · Ein athugasemd

Skráningar í haustþon 2007-Skoðaðu listann!!

28 skráðir í heilt. Og fjölgar! 32 í hálft. Og enn bætist við! Enn er hægt að skrá sig og lýkur skráningu um hádegisbil. Skoðið keppendalistann!!.marah2007listi.xls Komaso! Minni á aðalfund … Lesa meira

23. október 2007 · 2 athugasemdir

Haustmaraþon 2007-upplýsingar og skráning!

Haustmaraþon fer fram laugardaginn 27. október og hefst keppni í heilu maraþoni klukkan 09.00 en hálfu maraþoni 10.30. Ræst verður við stokkinn í Elliðaárdal og hlaupið um Fossvogsdal og Ægisíðu … Lesa meira

16. október 2007 · 23 athugasemdir

Hvítafjallshlaup Barkar

Frásögn hans hefur verið sett upp sem undirsíða hér vinstra megin í dálkinum. Smellið á og njótið lestursins.

31. ágúst 2007

Maraþonskráin uppfærð eftir RM

75 maraþonhlauparar bættust við í Maraþonskránna eftir Reykjavíkurmaraþonið þann 18.ágúst.  Til hamingju með sigurinn ! Listi yfir nýliða : smellið hér     Listi yfir alla skráningar í Maraþonskránna eftir RM 2007 : smellið … Lesa meira

26. ágúst 2007

Í lok dags…

Í dag var brotið blað í sögu ultra hlaupara á íslandi þegar þrír ofurhlauparar, þeir Börkur Árnason, Birkir Árnason og Höskuldur Kristvinsson hlutu þá viðkurkenningu að frétt af afreki þeirra … Lesa meira

26. ágúst 2007 · 3 athugasemdir

MontBlankið í Mogganum

Hér er slóð á fréttina. Við umfjöllun helgarinnar á síðu FM er því að bæta að ekki vantaði aðsóknina. Báða dagana fór teljarinn yfir hámarkið (1000 heimsóknir) en meðan hann … Lesa meira

26. ágúst 2007