Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Hver er ég?Ég tók mig til og las nokkra tugi bloggsíðna í letikastinu eftir hádegið og komst ekki hjá því að reka augun í ótal netpróf sem þar er að … Lesa meira

25. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

Ó, þokkinn…Ég er áhugamaður um alls kyns keppnir og veit fátt skemmtilegra en að fylgjast með, nema ef vera skyldi að taka þátt. Að vísu hef ég aldrei skilið hvernig … Lesa meira

21. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

SmáatriðiÉg les pistla Sverri Páls mér til skemmtunar „með reglulegum hætti“. Hann fjallar um svonefnda scetchakeppni Landsbankans og PoppTíví og þykir lítið til þessa orðskrípis koma. Ég trúi staðfastlega á … Lesa meira

20. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

Með þeim hætti…Stjórnmálamenn og fjölmiðlungar tileinka sér oft klisjur með áberandi hætti og koma þeim með einhverjum hætti á framfæri við öll möguleg tækifæri. Fyrirsögn þessa pistils er með þeim … Lesa meira

19. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

Glötuð þýðingGunnlaugur Þráinsson, forsvarsmaður Góðs Fólks, reynir eftir megni að verja málvillu í auglýsingaherferð Símans í Mbl. í dag. Þrætueplið er auðvitað: „Þetta er þín hugmynd. Við hjálpum þér að … Lesa meira

17. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

Hesturinn hans CaligulaEinn alræmdasti keisari Rómaveldis til forna var Caligula. Hann réði öllu sem hann vildi ráða og til að gera langa sögu stutta varð hann geggjaður og Kládíus tók … Lesa meira

16. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

Jerry Springer sextugurÞáttastjórnandinn, heimspekingurinn, fyrrverandi borgarstjórinn Jerry Springer fagnar nú sextíu ára afmæli sínu. Þekktastur er hann fyrir störf sín í fjölmiðlum og þá einkum spjallþætti sína sem brutu blað … Lesa meira

13. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

Dagar fjölmiðlafólksinsFöstudagurinn 13. og Valentínusardagurinn eru fjölmiðlungadagar. Það má vænta þess að því verði komið að eftir fremsta megni hvað sá fyrri sé varasamur og helst eigi fólk að halda … Lesa meira

13. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

Neyðarlegasta viðtal ársinsvar á Rás 2 í gær þegar tveir útvarpsmenn í Dægurmálaútvarpinu reyndu að taka við tal við Tómas Þórðarson, hálfíslenskan Dana sem vann sér það til frægðar að … Lesa meira

10. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd

Að koma orðum að…Ég á mér mörg uppáhaldsorð og reyni að koma þeim að í þýðingum þegar kostur gefst. Þessi tvö eru þar á meðal.Fyrirtíðarspenna: Enski boltinn byrjar í ágúst … Lesa meira

8. febrúar 2004 · Færðu inn athugasemd