Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Suður-Afríka

Frá félaga Bryndísi Magnúsdóttur um fyrirhugaða hlaupaferð til Suður-Afríku. Tilgangur ferðarinnar er að þreyta Tveggjahafahlaupið eða TwoOceans-maraþonið Það eru 28 manns sem fara til Suður Afríku. Lang flestir ætla að … Lesa meira

28. febrúar 2006 · Færðu inn athugasemd

Maraþonskráin 2006 – Runners World

2006 International Marathon Calendar – Runners World Maraþonin eru flokkuð eftir mánuðum. Hér er til dæmis gaman að velja ágústmánuð sem leiðir mann inn á síðu RM og þar er … Lesa meira

26. febrúar 2006 · Færðu inn athugasemd

Áfram útsala!

4 marz. Sérstakar þakkir fyrir góðar undirtektir á útsölunni okkar en núna stórlækkum við verð síðustu vikuna. Leppin fæðurbótarefni 40-60% Prótein, Boost,Recovery og Training Formúlu,Kreatín og gel. Skór 25-70% afsláttur … Lesa meira

23. febrúar 2006 · Færðu inn athugasemd

Skráning í marsþon 2006

Smelltu á athugasemdir, sláðu inn nafn og netfang og tilgreindu síðan vegalengd og sveitarheiti í hálfu eða heilu, ef vill. Sími ritara er 6617848, ef aðstoðar er þörf. Munið að … Lesa meira

23. febrúar 2006 · 81 athugasemdir

Marsþon 2006 -Frá stjórn FM

Marsmaraþon Félags Maraþonhlaupara fer fram 25. mars, n.k. hefst klukkan 10:00 við Rafveituhúsið í Elliðaárdal og verður hlaupið um Fossvogsdal og Ægisíðu samkvæmt korti sem finna má á vefsíðu félagsins. … Lesa meira

23. febrúar 2006 · Færðu inn athugasemd

Frétt frá FÍFUR

Nú hafa FÍFURNAR loksins vaknað úr löngum dvala og setja stefnuna á Mosfellið n.k. laugardag. Mæting er við sundlaugina í Mosfellsbæ kl. 9. Þaðan verður hlaupið sem leið liggur upp … Lesa meira

22. febrúar 2006 · Færðu inn athugasemd

Pistlahöfundar FM

Ritari stendur í því þessa dagana að safna í pistlahöfundahóp FM og gengur bærilega. Fyrsti pistillinn í þessum flokki birtist hér á eftir. Pistlahöfundar fá aðgang að síðunni og fylgir … Lesa meira

19. febrúar 2006 · Færðu inn athugasemd

Fæðing Bibbu svölu

Þann 11. febrúar síðastliðinn átti ég hlaupaafmæli. Þá voru sex ár síðan ég fór í fyrsta sinn út að hlaupa í því skyni að ná upp einhverju þoli. Ég hafði … Lesa meira

19. febrúar 2006 · Færðu inn athugasemd

Það kvað vera fallegt í Kína

Það kvað vera fallegt í Kína, keisarans hallir skína… Svona orti Tómas á sínum tíma. En nú halda hlauparar austur á bóginn, þreyta maraþon á múrnum og heimsækja sveitir landsins. … Lesa meira

17. febrúar 2006 · Færðu inn athugasemd

Notum úthaldið

Í gærkvöldi sátu félagar í UMFR Rauðagerði 36 yfir hollustufæði á Aski við Suðurlandsbraut, fóru yfir liðið ár og horfðu fram á veginn. Menn lýstu markmiðum sínum á nýju ári … Lesa meira

16. febrúar 2006 · Ein athugasemd