Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

47 mínútna bæting í maraþoni

Félagi Fjóla Dögg Helgadóttir býr í Ástralíu og stundar þar sín langhlaup. Hún upplýsti nýverið um góða bætingu sína í maraþoni í Sydney, alls 47 mínútur. Þetta má sjá á … Lesa meira

29. október 2009

Félag maraþonhlaupara

Helstu upplýsingar: Stjórn félagsins skipa: Pétur Helgason, formaður, peturh(hjá)vifilfell.is. Síminn er 6602531 Stefán Örn Einarsson Haraldur Haraldsson Elin Ruth Reed Kristján Ágústsson. Aðalritari félagsins er Gísli Ásgeirsson. gisli(hjá)internet.is. Sími 6617848. … Lesa meira

28. október 2009