Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Tímar í Miðrínarmaraþoni

Hér fylgja tímar þeirra sjö Íslendinga sem hlupu heilt maraþon um Rínardal sunnudaginn 17. júní 2007.  Einn nýliði er í hópnum, Hadda Gísladóttir. Hlýtt var og sólríkt í Rínardal á … Lesa meira

21. júní 2007 · Færðu inn athugasemd

Tímar í Stokkhólmsmaraþoni

3 Íslendingar tóku þátt í Stokkhólmsmaraþoni þann 9.júní 2007. Hlaupið fór fram í miklum hita, hátt í 30 stig.  Tæplega 1900 keppendur urðu að gefast upp í hitanum. Sjá tíma … Lesa meira

12. júní 2007 · Færðu inn athugasemd