Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Úrslitin í marsþoni 2006

Úrslitin má skoða með því að smella á maraþonskrána og velja marsþon vinstra megin. Svo er félagi Stefán búinn að uppfæra skrána. Flottustu bætinguna á Börkur og hann hefur þegar … Lesa meira

26. mars 2006 · Færðu inn athugasemd

Tímarnir í þoninu komnir (eða þannig)

Ágætu félagar Tímarnir eru komnir inn, næstum allir, því smá víxl urðu í tímaskráningu vegna álags á starfsmenn þar sem þurftu bæði að skrá innkomur hlaupara, gefa að drekka, og … Lesa meira

25. mars 2006 · 2 athugasemdir

Starfsmenn óskast!!!

Ágætu félagar sem lesið þetta. FM vantar þrjá starfsmenn fyrir laugardaginn í Nauthólsvíkina. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Hafið samband ef þið hafið stund aflögu á laugardaginn. Síminn … Lesa meira

23. mars 2006 · 2 athugasemdir

Skráningum er lokið!

Hægt er að skoða skráningar, sveitaheiti og fleira með því að smella á Maraþonskrá FM hér efst á síðunni og velja Marsþon vinstra megin. Margir eiga eftir að skipa sér … Lesa meira

22. mars 2006 · Færðu inn athugasemd

Síðasti skráningardagur er runninn upp!

Klukkan er átta. Ritari er löngu vaknaður, búinn að meta veðrið og telja skráningar á síðunni. Nýjustu tölur: Heilt maraþon 33! Hálft maraþon 48! Hvað bætast margir við í dag?! … Lesa meira

21. mars 2006 · 5 athugasemdir

Afhending gagna fyrir marsþon 2006!

Afhending númera fyrir marsþon er þriðjudagskvöldið 21.mars í húsnæði Framrúðunnar, sími 5870022, Viðarhöfða 2, Stórhöfðamegin, milli 19.30 og 20.30. Athugið að þeir sem eru búnir að leggja inn þátttökugjaldið á … Lesa meira

20. mars 2006 · Færðu inn athugasemd

Fæðing Bibbu svölu – annar hluti

Ég hef nokkrum sinnum í gegnum árin byrjað að æfa einhverja íþrótt, en aldrei enst lengi. Ég æfði sund í þrjá mánuði þegar ég var unglingur, handbolta í tvisvar sinnum … Lesa meira

17. mars 2006 · Ein athugasemd

Bréf frá félaga Stefáni-Maraþonskráin

Mér sýnist það verði mikið gera í því að setja inn gögn í skránna í vor, Íslendingar að hlaupa maraþon út um allan heim. Til að gera auðvelda þessa vinnu hef … Lesa meira

10. mars 2006 · Færðu inn athugasemd

Traustur hlaupafélagi-Viktor Arnar Ingólfsson skrifar:

Ég hélt að iPodinn minn væri bilaður um daginn. Stilliskífan virkaði ekki og það var ekki hægt að velja efni eða hækka og lækka hljóðið. Ég fór þá í heimilistölvuna, … Lesa meira

9. mars 2006 · Ein athugasemd

Uppáhaldsæfingin-Gunnlaugur Júlíusson skrifar

Uppáhaldsæfingin mín.  Ég get ekki sagt að ég eigi mér eina uppáhaldaæfingu heldur á ég mér nokkra uppáhaldsæfingaflokka. Þeir eru mislangir og miserfiðir eins og gengur. Ég er mjög íhaldssamur … Lesa meira

2. mars 2006 · Ein athugasemd