Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Vorþonið 2010

Skráið ykkur á hlaup.com. Þar eru allar upplýsingar og kort af leiðinni. http://www.hlaup.com/TT/Hlaupin/Vormarathon2010.htm Smellið á þessa slóð og skráið ykkur. Komaso! Fyrirspurnum má beina til gisli@internet.is

9. apríl 2010

47 mínútna bæting í maraþoni

Félagi Fjóla Dögg Helgadóttir býr í Ástralíu og stundar þar sín langhlaup. Hún upplýsti nýverið um góða bætingu sína í maraþoni í Sydney, alls 47 mínútur. Þetta má sjá á … Lesa meira

29. október 2009

Félag maraþonhlaupara

Helstu upplýsingar: Stjórn félagsins skipa: Pétur Helgason, formaður, peturh(hjá)vifilfell.is. Síminn er 6602531 Stefán Örn Einarsson Haraldur Haraldsson Elin Ruth Reed Kristján Ágústsson. Aðalritari félagsins er Gísli Ásgeirsson. gisli(hjá)internet.is. Sími 6617848. … Lesa meira

28. október 2009

Haustþonið Úrslit 2008

Úrslitin eru hér. Excel-skjal.skraninghaust2008.XLS Leiðréttingar: Sævar Skaptason 1.38.30 Jóhanna Eiríks var á 1.50.32 og Guðrún Guðjóns á 1.50.38 Bergþór og Jakobína eru par nr.4. Hávar og Nanna eru par nr. … Lesa meira

25. október 2008 · Ein athugasemd

Skráning í haustþon 2008!

 ATHUGIÐ: Aðalfundur félagsins: Verður í Vífilfelli,  Stuðlahálsi 1 kl. 20:00. Gengið inn að framanverðu. Venjuleg aðalfundarstörf: Gísli Ásgeirsson og Karl Gíslason verða með kynningar á Járnkarlinum í Köln og Tíbetþoninu. … Lesa meira

22. september 2008 · 53 athugasemdir

Úrslit í vorþoni 2008

Heilt NR Nafn Tími 948 Hrafn Gylfason 03:33:38 954 Svanur Bragason 03:38:22 947 Gunnlaugur Júlíusson 03:38:23 950 Karl G Gíslason 03:39:20 944 Elvar Þór Karlsson 03:43:20 956 Þórður Sigurvinsson 03:45:00 … Lesa meira

31. mars 2008

Vormaraþon 2008 -Ertu á listanum?!

Skoðið síðuna hér vinstra megin til að ganga úr skugga um að ritari hafi fært alla þátttakendur til bókar. Enn bætist í hópinn! Viðbót: Klukkan er hálfeitt. FImm hafa bæst … Lesa meira

27. mars 2008

Útdráttarverðlaun í marsþoni 2008!!

Afreksvörur gefa 2 pör af New Balance skóm, 2 kassa af High5, 2 nærföt frá Sugoi. Sportís gefur eina Asics hlaupa skó. Bændaferðir gefa gjafabréf sem gildir fyrir gistingu eða … Lesa meira

18. mars 2008

Vormaraþon 2008 -skráning

Vormaraþon fer fram 29. mars og hefst keppni í heilu maraþoni klukkan 09.00 en hálfu maraþoni 10.30. Ræst verður við stokkinn í Elliðaárdal og hlaupið um Fossvogsdal og Ægisíðu eins … Lesa meira

17. mars 2008 · 53 athugasemdir

Myndir frá haustþoni 2007

Myndir frá haustþoninu! Hlaupasysturnar Kristín og Edda! Fleiri myndir á myndasíðu ritarans!

29. október 2007 · Færðu inn athugasemd