Félag maraþonhlaupara

Maraþonhlauparar á Íslandi

Til þeirra sem hingað leita

Þessi síða er í hvíld. Hér er annars flest sem Félag Maraþonhlaupara hefur fengist við frá stofnun, öll úrslit, slatti af hlaupasögum og fróðleik og eitthvað er að finna af greinum. Sjá nánar í síðuhaus. Aðalritari FM hefur haldið utan um síðuna en það verður ekki gert með stjórnar-og ritarastörfum í sex félögum, formennsku í mikilvægum nefndum og ráðum og ótal áhugamálum. Þess vegna hefur auðveldasta leiðin verið valin, þ.e. Fésbókin. Þar eru flestir hlauparar (ekki allir, því miður) skráðir og mjög auðvelt er að ná til allra. Það var alltaf Akkillesarhæll síðunnar, hvað erfitt var að koma henni á framfæri svo eftir væri tekið. Á Fésbókinni tók 2 mínútur að stofna hóp og eftir 4 daga eru félagar þar að nálgast 400. Slóðin á hópinn er hérna: Valin var opnasta leiðin, almennur hópur og eru ALLIR velkomnir. Við viljum ná til allra.

Fyrir þá sem eru ekki skráðir á fésbók er þessi hópur, sem mér skilst að sé opinn öllum án tillits til fésbókarstöðu viðkomandi. Hann er á tilraunastigi og við sjáum hvað verður úr honum. Meðan við metum stöðuna verður fyrrnefndi hópurinn aðal.

Fyrirspurnir og þess háttar má senda Aðalritara á netfangið gisli40@gmail.com. Sjáumst annars á hlaupum og knúsum hvert annað í dagsins önn. Það er betra. Enn fremur er minnt á Maraþonskrána. Þangað ber að senda upplýsingar um hlaupin þon.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 26. september 2011 by in Uncategorized.

Leiðarkerfi

%d bloggurum líkar þetta: